Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 17:28 Hamilton og Roscoe á góðri stundu. Vísir/Getty Images Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Hinn fertugi Hamilton greindi frá ákvörðuninni á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann að hinn 12 ára gamli Roscoe hefði verið í öndunarvél síðustu fjóra daga. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Roscoe hafði fengið virkilega slæma lungnabólgu og var þungt haldinn þegar hann var svæfður til að hægt væri að framkvæmda frekari rannsóknir. Við það stöðvaðist hjarta hundsins og honum var í kjölfarið haldið í dái, og öndunarvél. „Hann hætti aldrei að berjast, alveg fram í rauðan dauðan,“ sagði Hamilton meðal annars um vin sinn sem er nú fallinn frá. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Ökumaðurinn segir jafnframt að hafa tekið Roscoe inn í líf sitt hafi verið besta ákvörðun sem hann hafi teið á lífsleiðinni. Akstursíþróttir Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton greindi frá ákvörðuninni á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann að hinn 12 ára gamli Roscoe hefði verið í öndunarvél síðustu fjóra daga. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Roscoe hafði fengið virkilega slæma lungnabólgu og var þungt haldinn þegar hann var svæfður til að hægt væri að framkvæmda frekari rannsóknir. Við það stöðvaðist hjarta hundsins og honum var í kjölfarið haldið í dái, og öndunarvél. „Hann hætti aldrei að berjast, alveg fram í rauðan dauðan,“ sagði Hamilton meðal annars um vin sinn sem er nú fallinn frá. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Ökumaðurinn segir jafnframt að hafa tekið Roscoe inn í líf sitt hafi verið besta ákvörðun sem hann hafi teið á lífsleiðinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira