Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2025 08:20 Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni er að stefna Páll Vilhjálmsson bloggara og Árvakri vegna ærumeiðandi ummæla. Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns um áfrýjunarleyfi, í máli hans gegn Páli Vilhjálmssyni. Sýknudómur Landsréttar stendur. Aðalsteinn stefndi Páli vegna ummæla sem síðarnefndi hafði uppi um hann á bloggsíðu sinni á mbl.is á rúmlega árslöngu tímabili og krafðist miskabóta. Ummælin snerust annars vegar um ásakanir á hendur Aðalsteini og fleiri blaðamönnum um að hafa byrlað Páli Steingrímssyni skipstjóra ólyfjan og stolið af honum gögnum og hins vegar um að saksóknari gæfi út ákæru á hendur blaðamönnum. Ummælin voru dæmd ómerk í héraði og Páli gert að fjarlægja þau af bloggsíðu sinni og birta dóminn á síðunni að viðlögðum dagsektum. Landsréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að ummæli Páls væru beinskeytt og óvægin, hefði Aðalsteinn haft stöðu sakbornings í svokölluðu byrlunarmáli. Þá hefði Páll verið þátttakandi í almennri umræðu um mikilvæg samfélagsleg málefni sem ætti erindi við almenning. Aðalsteinn, sem blaðamaður og opinber persóna, þyrfti að gera ráð fyrir að sæta gagnrýni vegna skrifa sinna. Aðalsteinn óskaði eftir beiðni um að áfrýja málinu til Hæstaréttar og byggði meðal annars á því að niðurstaða í málinu gæti haft fordæmisgildi um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs. Dómur Landsréttar markaði stefnubreytingu hvað þetta varðaði. Þá væri dómurinn bersýnlega efnislega rangur. Hæstiréttur segir hins vegar í ákvörðun sinni að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Aðalsteins í skilningi laga. „Þá verður ekki séð að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar bersýnilega rangur að formi eða efni.“ Dómsmál Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Fjölmiðlar Lögreglan Tjáningarfrelsi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Sýknudómur Landsréttar stendur. Aðalsteinn stefndi Páli vegna ummæla sem síðarnefndi hafði uppi um hann á bloggsíðu sinni á mbl.is á rúmlega árslöngu tímabili og krafðist miskabóta. Ummælin snerust annars vegar um ásakanir á hendur Aðalsteini og fleiri blaðamönnum um að hafa byrlað Páli Steingrímssyni skipstjóra ólyfjan og stolið af honum gögnum og hins vegar um að saksóknari gæfi út ákæru á hendur blaðamönnum. Ummælin voru dæmd ómerk í héraði og Páli gert að fjarlægja þau af bloggsíðu sinni og birta dóminn á síðunni að viðlögðum dagsektum. Landsréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að ummæli Páls væru beinskeytt og óvægin, hefði Aðalsteinn haft stöðu sakbornings í svokölluðu byrlunarmáli. Þá hefði Páll verið þátttakandi í almennri umræðu um mikilvæg samfélagsleg málefni sem ætti erindi við almenning. Aðalsteinn, sem blaðamaður og opinber persóna, þyrfti að gera ráð fyrir að sæta gagnrýni vegna skrifa sinna. Aðalsteinn óskaði eftir beiðni um að áfrýja málinu til Hæstaréttar og byggði meðal annars á því að niðurstaða í málinu gæti haft fordæmisgildi um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs. Dómur Landsréttar markaði stefnubreytingu hvað þetta varðaði. Þá væri dómurinn bersýnlega efnislega rangur. Hæstiréttur segir hins vegar í ákvörðun sinni að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Aðalsteins í skilningi laga. „Þá verður ekki séð að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar bersýnilega rangur að formi eða efni.“
Dómsmál Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Fjölmiðlar Lögreglan Tjáningarfrelsi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira