Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 10:10 Föstudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Mynd tengist frétt ekki beint og viðkomandi leigubílar tengjast henni ekki. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 81 prósent þjóðarinnar óánægð með núverandi fyrirkomulag á leigubílamarkaði. 4,6 prósent eru ánægð og fjórtán prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs. Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs.
Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira