„Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 13:27 Aurélien Tchouamení og Stefán Árni Pálsson ræddu landsleik Frakklands og Íslands sem fer fram á morgun. vísir / skjáskot Aurélien Tchouaméni, landsliðsmaður Frakklands, segir liðið þurfa að sýna sitt besta til að vinna Ísland á morgun. Tchouaméni gaf sig á tal við Stefán Árna Pálsson, fréttamann Sýnar sem er staddur í Frakklandi. Klippa: Tchouaméni ræðir leik Frakklands og Íslands „Maður er alltaf mjög spenntur að spila landsleiki fyrir sína þjóð, sérstaklega á heimavelli, þannig að okkur hlakkar mikið til“ sagði Tchouaméni. Vitað er að íslenska liðið mun spila mikinn og agaðan varnarleik en hvað þurfa Frakkarnir helst að hafa í huga? „Við vitum hvað við þurfum að gera. Við verðum að halda ró, með og án boltans, skapa færi og skora mörk. Við erum fullir sjálfstrausts, við vitum að við erum með frábært lið og ef við sýnum hvað í okkur býr munum við vinna leikinn.“ Frakkland býr yfir fjölmörgum mjög öflugum leikmönnum og er vafalaust með fleiri stjörnur innanborðs en Ísland. Þrátt fyrir það hefur Tchouaméni ekki áhyggjur af því að Frakkarnir vanmeti íslenska liðið. „Vanmat? Nei, við erum atvinnumenn og vitum að þeir eru líka með mjög gott lið. Góða leikmenn í flottum félögum, við munum þurfa að leggja okkur alla fram því annars getur allt gerst.“ Leikur Frakklands og Íslands hefst klukkan 18:45 á morgun, þriðjudag, og verður í opinni dagskrá á Sýn Sport. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Tchouaméni gaf sig á tal við Stefán Árna Pálsson, fréttamann Sýnar sem er staddur í Frakklandi. Klippa: Tchouaméni ræðir leik Frakklands og Íslands „Maður er alltaf mjög spenntur að spila landsleiki fyrir sína þjóð, sérstaklega á heimavelli, þannig að okkur hlakkar mikið til“ sagði Tchouaméni. Vitað er að íslenska liðið mun spila mikinn og agaðan varnarleik en hvað þurfa Frakkarnir helst að hafa í huga? „Við vitum hvað við þurfum að gera. Við verðum að halda ró, með og án boltans, skapa færi og skora mörk. Við erum fullir sjálfstrausts, við vitum að við erum með frábært lið og ef við sýnum hvað í okkur býr munum við vinna leikinn.“ Frakkland býr yfir fjölmörgum mjög öflugum leikmönnum og er vafalaust með fleiri stjörnur innanborðs en Ísland. Þrátt fyrir það hefur Tchouaméni ekki áhyggjur af því að Frakkarnir vanmeti íslenska liðið. „Vanmat? Nei, við erum atvinnumenn og vitum að þeir eru líka með mjög gott lið. Góða leikmenn í flottum félögum, við munum þurfa að leggja okkur alla fram því annars getur allt gerst.“ Leikur Frakklands og Íslands hefst klukkan 18:45 á morgun, þriðjudag, og verður í opinni dagskrá á Sýn Sport.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira