Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 16:25 Verstappen fagnaði innilega í dag Twitter@F1 Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. ⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira