Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2025 06:57 Embættið hefur fengið nýtt merki. Umboðsmanni Alþingis bárust 530 kvartanir árið 2024, sem er svipaður fjöldi og árin á undan. Alls voru 566 mál afgreidd. Þrettán mál voru tekin til skoðunar a eigin frumkvæði umboðsmanns og sautján slíkum málum lokið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Umboðsmanns fyrir árið 2024. Þar segir einnig að embættið hafi skilað 21 áliti í 22 málum en hlutfall álita af heildarfjölda afgreiddra mála var 3,7 prósent. Átján málanna voru tilkomin vegna kvartana og þrjú vegna frumkvæðisathugana. Um fjórðungi mála lauk með leiðréttingu eða skýringu stjórnvalda, samanborið við þrettán prósent árið 2022. Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur fengið nýtt merki, sem samanstendur af bókstöfunum U og A. Merkið er um leið myndgerving á andliti bergrisans, eins af landvættum Íslands. Um 20 prósent mála vörðuðu tafir á afgreiðslu mála eða erinda af hálfu stjórnvalda, um ellefu prósent skatta og gjöld, og um átta prósent almenna starfsmenn, þá oftast ráðningar í opinber störf. Umboðsmaður beindi sérstökum tilmælum til stjórnvalda í þrettán málum en í níu var farið að tilmælunum, í tveimur voru mál enn til meðferðar, í einu hafði ekki verið leitað aftur til stjórnvalda og í einu tilviki var ekki farið að tilmælum umboðsmanns. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um það í hvaða máli stjórnvöld fóru ekki að tilmælum. Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Umboðsmanns fyrir árið 2024. Þar segir einnig að embættið hafi skilað 21 áliti í 22 málum en hlutfall álita af heildarfjölda afgreiddra mála var 3,7 prósent. Átján málanna voru tilkomin vegna kvartana og þrjú vegna frumkvæðisathugana. Um fjórðungi mála lauk með leiðréttingu eða skýringu stjórnvalda, samanborið við þrettán prósent árið 2022. Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur fengið nýtt merki, sem samanstendur af bókstöfunum U og A. Merkið er um leið myndgerving á andliti bergrisans, eins af landvættum Íslands. Um 20 prósent mála vörðuðu tafir á afgreiðslu mála eða erinda af hálfu stjórnvalda, um ellefu prósent skatta og gjöld, og um átta prósent almenna starfsmenn, þá oftast ráðningar í opinber störf. Umboðsmaður beindi sérstökum tilmælum til stjórnvalda í þrettán málum en í níu var farið að tilmælunum, í tveimur voru mál enn til meðferðar, í einu hafði ekki verið leitað aftur til stjórnvalda og í einu tilviki var ekki farið að tilmælum umboðsmanns. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um það í hvaða máli stjórnvöld fóru ekki að tilmælum.
Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira