Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 11:40 Hinn grunaði er 22 ára og hefur starfað sem ófaglærður leikskólastarfsmaður við umönnun barna í um tvö ár. Vísir/Anton Brink Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar ætlar að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg eftir að í ljós kom að starfsmaður þar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá sviðinu. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um hvort eftirlit hafi verið með hinum grunaða á leikskólanum á síðasta ári. Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun. Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun.
Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38
Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent