Sögulegur hagnaður á samrunatímum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2025 16:02 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. Aðsend Hagnaður Kviku banka eftir skatta á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,4 milljarði króna samanborið við 777 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Forstjórinn telur samruna við Arion banka munu taka níu til tólf mánuði. Kvika skilaði uppgjöri til Kauphallar í dag. Þar kemur fram að rekstrarkostnaður hafi aukist um 250 milljónir á milli ára eða sem nemur rúmum níu prósentum. Aukinn hagnaður eftir skatt er upp á 85 prósent. Ármann Þorvaldsson bankastjóri segir rekstrarhagnaðinn þann mesta sem bankinn hafi skilað á fjórðungi. Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka hafi gengið vel, fyrsta skuldabréf bankans í evrum hafi verið gefið út og nýr fagfjárfestasjóður upp á átta milljarða stofnaður innan eignastýringar. Nú standi fyrir dyrum samrunaferli við Arion banka. Sameinaður banki hafi burði til að skapa aukið virði fyrir alla hagsmunaaðila. „Gert er ráð fyrir að samrunaferlið taki að minnsta kosti 9–12 mánuði. Nú er unnið hörðum höndum að áreiðanleikakönnun og undirbúningi forviðræðna við Samkeppniseftirlitið með það að markmiði að staðfesta raunhæfi verkefnisins og greina hugsanlegar hindranir snemma í ferlinu. Á meðan ferlinu vindur áfram höldum við ótrauð áfram að vinna að daglegum rekstri og byggjum á þeim árangri sem þegar hefur náðst.“ Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Uppgjör og ársreikningar Tengdar fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Stjórn Kviku banka hefur samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. 6. júlí 2025 21:36 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Kvika skilaði uppgjöri til Kauphallar í dag. Þar kemur fram að rekstrarkostnaður hafi aukist um 250 milljónir á milli ára eða sem nemur rúmum níu prósentum. Aukinn hagnaður eftir skatt er upp á 85 prósent. Ármann Þorvaldsson bankastjóri segir rekstrarhagnaðinn þann mesta sem bankinn hafi skilað á fjórðungi. Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka hafi gengið vel, fyrsta skuldabréf bankans í evrum hafi verið gefið út og nýr fagfjárfestasjóður upp á átta milljarða stofnaður innan eignastýringar. Nú standi fyrir dyrum samrunaferli við Arion banka. Sameinaður banki hafi burði til að skapa aukið virði fyrir alla hagsmunaaðila. „Gert er ráð fyrir að samrunaferlið taki að minnsta kosti 9–12 mánuði. Nú er unnið hörðum höndum að áreiðanleikakönnun og undirbúningi forviðræðna við Samkeppniseftirlitið með það að markmiði að staðfesta raunhæfi verkefnisins og greina hugsanlegar hindranir snemma í ferlinu. Á meðan ferlinu vindur áfram höldum við ótrauð áfram að vinna að daglegum rekstri og byggjum á þeim árangri sem þegar hefur náðst.“
Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Uppgjör og ársreikningar Tengdar fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Stjórn Kviku banka hefur samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. 6. júlí 2025 21:36 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Arion og Kvika í samrunaviðræður Stjórn Kviku banka hefur samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. 6. júlí 2025 21:36