Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 15:36 Úrslitin í tímatökunni virtust meira að segja koma Leclerc sjálfum á óvart. Mark Thompson/Getty Images Flestir bjuggust við að baráttan um ráspólinn í ungverska kappakstrinum yrði milli McLaren mannanna Lando Norris og Oscar Piastri, en Charles Leclerc hjá Ferrari var fljótastur í tímatökunum. Veðrið var Leclerc hagstætt, hann réði mun betur en aðrir við vindinn á þriðja tímatökusvæðinu. Ferrari gat þó ekki fagnað lengi því Lewis Hamilton hélt hræðilegu gengi sínu í tímatökunum áfram og verður tólfti af stað á morgun. Engu að síður fer Ferrari bíll fyrstur af stað í fyrsta sinn á tímabilinu þegar ræst verður í ungverska kappakstrinum klukkan eitt á morgun. Leclerc var 0,026 sekúndum sneggri en Piastri og 0,041 sekúndu sneggri en Norris, sem verða annar og þriðji. Mercedes ökuþórinn George Russell verður svo sá fjórði og Fernando Alonso fimmti. Alonso hefur verið að glíma við meiðsli og tók ekki þátt í fyrstu æfingunni á föstudag, en hristi þau af sér og náði bestu tímatöku tímabilsins í dag. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan hálf eitt á morgun, sunnudag. Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Veðrið var Leclerc hagstætt, hann réði mun betur en aðrir við vindinn á þriðja tímatökusvæðinu. Ferrari gat þó ekki fagnað lengi því Lewis Hamilton hélt hræðilegu gengi sínu í tímatökunum áfram og verður tólfti af stað á morgun. Engu að síður fer Ferrari bíll fyrstur af stað í fyrsta sinn á tímabilinu þegar ræst verður í ungverska kappakstrinum klukkan eitt á morgun. Leclerc var 0,026 sekúndum sneggri en Piastri og 0,041 sekúndu sneggri en Norris, sem verða annar og þriðji. Mercedes ökuþórinn George Russell verður svo sá fjórði og Fernando Alonso fimmti. Alonso hefur verið að glíma við meiðsli og tók ekki þátt í fyrstu æfingunni á föstudag, en hristi þau af sér og náði bestu tímatöku tímabilsins í dag. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan hálf eitt á morgun, sunnudag.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira