Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 10:34 Héraðsdómur Vestfjarða er á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað bátaverkstæði í Bolungarvík af kröfum fiskiútgerðarinnar Glifsu, sem tókst ekki að sanna að verkstæðið hafi valdið tjóni í bátsvél útgerðarinnar. Margt annað gæti hafa átt sinn þátt í biluninni, til dæmis að vélin væri sautján ára gömul. Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára. Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára.
Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira