Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 14:31 Donald Trump bannar íbúum ákveðna þjóða að koma til Bandaríkjanna og það bitnar á hafnaboltaliði frá Venesúela. Getty/Chip Somodevilla Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025 Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025
Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira