Verstappen vann sprettinn í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 12:47 Max Verstappen fagnar sigrinum í dag Vísir/Getty Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira