Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Jón Þór Stefánsson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 21. júlí 2025 21:02 Sigurður Þ. Ragnarsson segir fólk verða að taka gosmóðunni alvarlega. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir landinu fari á brott. Mögulega verði það seint í nótt, en hún gæti einnig setið sem fastast þangað til á fimmtudag. Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“ Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“
Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira