Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júlí 2025 15:56 Fjöldi lögregluþjóna var á vettvangi í aðgerðinni sem stóð yfir í tæpan klukkutíma. Tvö skotvopn voru haldlögð í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar skoti var hleypt af á hótelinu Svarta Perlan við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Hluti þeirra fimm sem voru handteknir voru að skemmta sér á útihátíð á Selfossi. Það var föstudagskvöldið 11. júlí sem fjölmennt lið lögreglu lokaði fyrir umferð um Tryggvagötu frá Borgarbókasafninu niður Geirsgötu. Litlar upplýsingar var að fá um kvöldið um aðgerðirnar en í dagbók lögreglu morguninn eftir var greint frá því að fimm hefðu verið handteknir eftir að hleypt hafði verið af skotvopni. E. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, segir að tvö skotvopn hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu umrædda nótt auk hnífa og fleiri vopna. Alls hafi fimm verið handteknir um nóttina og hluti þeirra á útihátíðinni Kótilettunni á Selfossi í kjölfar aðgerðanna við Tryggvagötu í Reykjavík. Agnes segir málið nú á forræði lögreglunnar við Vínlandsleið í Grafarvogi, einni af fjórum stöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hildur Rún Björnsdóttir, lögreglufulltrúi við Vínlandsleið, segir upphaf málsins hafa verið á þeirri stöð og þar verði rannsókn þess sinnt. Hildur bætir við að auk þeirra fimm sem handteknir voru um nóttina hafi fleiri verið handteknir í kjölfarið og yfirheyrðir. Sakborningar í málinu eru ungir karlmenn í kringum tvítugt. Lögreglumál Vopnaburður barna og ungmenna Árborg Reykjavík Tengdar fréttir Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03 Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01 Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06 Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Það var föstudagskvöldið 11. júlí sem fjölmennt lið lögreglu lokaði fyrir umferð um Tryggvagötu frá Borgarbókasafninu niður Geirsgötu. Litlar upplýsingar var að fá um kvöldið um aðgerðirnar en í dagbók lögreglu morguninn eftir var greint frá því að fimm hefðu verið handteknir eftir að hleypt hafði verið af skotvopni. E. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, segir að tvö skotvopn hafi verið haldlögð í aðgerðum lögreglu umrædda nótt auk hnífa og fleiri vopna. Alls hafi fimm verið handteknir um nóttina og hluti þeirra á útihátíðinni Kótilettunni á Selfossi í kjölfar aðgerðanna við Tryggvagötu í Reykjavík. Agnes segir málið nú á forræði lögreglunnar við Vínlandsleið í Grafarvogi, einni af fjórum stöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hildur Rún Björnsdóttir, lögreglufulltrúi við Vínlandsleið, segir upphaf málsins hafa verið á þeirri stöð og þar verði rannsókn þess sinnt. Hildur bætir við að auk þeirra fimm sem handteknir voru um nóttina hafi fleiri verið handteknir í kjölfarið og yfirheyrðir. Sakborningar í málinu eru ungir karlmenn í kringum tvítugt.
Lögreglumál Vopnaburður barna og ungmenna Árborg Reykjavík Tengdar fréttir Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03 Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01 Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06 Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Hleypti líklega óvart úr Talið er að skoti hafi verið hleypt af óvart síðastliðið föstudagskvöld á hótelherbergi Svörtu perlunnar í miðbæ Reykjavíkur. 15. júlí 2025 14:03
Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem voru handteknir aðfarnótt laugardags eftir að skotvopni var hleypt af á hótelherbergi. 13. júlí 2025 11:01
Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fimm manns eftir að hleypt var af skotvopni í hótelherbergi í Reykjavík. 12. júlí 2025 07:06
Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sérsveitin lokaði af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð upp úr ellefuleytinu í kvöld. Aðgerðinni lauk með því að maður var leiddur í járnum út úr Svörtu perlunni að Tryggvagötu 18. 12. júlí 2025 00:16