Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2025 15:20 Valery Gergiev er sagður náinn vinur Vladimír Pútín. EPA Júlía Navalní, ekkja Alexei Navalní pólitísks andstæðings Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, biðlar til ítalskra stjórnvalda að aflýsa tónleikum leiddum af rússneskum hljómsveitarstjórnanda sem er sagður nátengdur Pútín. Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“ Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“
Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira