Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2025 12:49 Talsverður erill var á Starbucks-staðnum við Laugavegi 66 í morgun en staðurinn opnaði í gær. Vísir/Árni Kaffihús Starbucks opnaði á Laugavegi 66 í Reykjavík en um er að ræða fyrsta kaffihús keðjunnar á hér á landi. Til stendur að opna annað í höfuðborginni á næstu vikum. Nokkur erill var á staðnum við Laugaveg í morgun þegar fréttastofu bar að garði. Á verðskrá staðarins má sjá að líkt og á stöðum Starbucks erlendis er boðið upp á þrjár stærðir af bollum fyrir nýlagað kaffi, latte, americano, cappuchino, frappuchino, macchiato, ískaffi og heitt súkkulaði. „Tall“ er minnsta stærðin eða um 35 sentilítrar, „grande“ er millistærðin sem er um 47 sentilítrar og svo sá stærsti, „venti“, sem er um 59 sentilítrar. Vísir/Árni Lítill verðmunur á stærðunum Á verðskránni má sjá að almennt er hlutfallslega lítill verðmunur á minnstu stærðinni og þeirri stærstu. Fyrir „nýlagað kaffi“ þurfa viðskiptavinir að greiða 760 krónur fyrir minnstu stærðinni af bolla (tall), 800 krónur fyrir millistærðina „grande“ og 840 krónur fyrir stærsta bollann, „venti“. Fyrir latte þurfa viðskiptavinir að greiða 925 krónur fyrir minnsta bollann, 970 krónur fyrir millistærðina og 1.020 krónur fyrir þann stærsta. Americano-kaffi kostar 875 krónur í „tall“ bolla, 920 krónur í „grande“ og 965 krónur í „venti“. Fyrir þá sem panta sér cappuchino þarf að greiða 865 krónur fyrir lítinn, 910 krónur fyrir miðlungs og 955 krónur fyrir stóran. Starbucks við Laugaveg 66.Hafliði Breiðfjörð Tvöfaldur espresso á 800 krónur Espresso er selt annars vegar í svokölluðum „short“ bolla, sem er um 24 sentilítrar, og hins vegar í „tall“ bolla, sem er um 35 sentilítrar. Fyrir einfaldan espresso í minni bollanum þarf að greiða 730 krónur en fyrir tvöfaldan þarf að greiða 800 krónur. Fyrir frapuccino kaffi þurfa viðskiptavinir að greiða 1.325 krónur fyrir lítinn, 1.390 krónur fyrir millistærð og 1.460 krónur fyrir stóran. Sjá má verðskrána í heild sinni á myndunum að neðan. Vísir/Árni Vísir/Árni Veitingastaðir Reykjavík Neytendur Tengdar fréttir Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. 3. júlí 2025 18:12 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Nokkur erill var á staðnum við Laugaveg í morgun þegar fréttastofu bar að garði. Á verðskrá staðarins má sjá að líkt og á stöðum Starbucks erlendis er boðið upp á þrjár stærðir af bollum fyrir nýlagað kaffi, latte, americano, cappuchino, frappuchino, macchiato, ískaffi og heitt súkkulaði. „Tall“ er minnsta stærðin eða um 35 sentilítrar, „grande“ er millistærðin sem er um 47 sentilítrar og svo sá stærsti, „venti“, sem er um 59 sentilítrar. Vísir/Árni Lítill verðmunur á stærðunum Á verðskránni má sjá að almennt er hlutfallslega lítill verðmunur á minnstu stærðinni og þeirri stærstu. Fyrir „nýlagað kaffi“ þurfa viðskiptavinir að greiða 760 krónur fyrir minnstu stærðinni af bolla (tall), 800 krónur fyrir millistærðina „grande“ og 840 krónur fyrir stærsta bollann, „venti“. Fyrir latte þurfa viðskiptavinir að greiða 925 krónur fyrir minnsta bollann, 970 krónur fyrir millistærðina og 1.020 krónur fyrir þann stærsta. Americano-kaffi kostar 875 krónur í „tall“ bolla, 920 krónur í „grande“ og 965 krónur í „venti“. Fyrir þá sem panta sér cappuchino þarf að greiða 865 krónur fyrir lítinn, 910 krónur fyrir miðlungs og 955 krónur fyrir stóran. Starbucks við Laugaveg 66.Hafliði Breiðfjörð Tvöfaldur espresso á 800 krónur Espresso er selt annars vegar í svokölluðum „short“ bolla, sem er um 24 sentilítrar, og hins vegar í „tall“ bolla, sem er um 35 sentilítrar. Fyrir einfaldan espresso í minni bollanum þarf að greiða 730 krónur en fyrir tvöfaldan þarf að greiða 800 krónur. Fyrir frapuccino kaffi þurfa viðskiptavinir að greiða 1.325 krónur fyrir lítinn, 1.390 krónur fyrir millistærð og 1.460 krónur fyrir stóran. Sjá má verðskrána í heild sinni á myndunum að neðan. Vísir/Árni Vísir/Árni
Veitingastaðir Reykjavík Neytendur Tengdar fréttir Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. 3. júlí 2025 18:12 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. 3. júlí 2025 18:12