Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 07:11 Harðar deilur hafa staðið um bygginguna sem hefur risið við Álfabakka 2A, þétt upp við fjölbýlishús. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á. Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á.
Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira