Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 10:40 Ríkisstjórn Trumps bannaði Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. EPA Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02