Umburðarlyndi og kærleikur Snorri Ásmundsson skrifar 7. júní 2025 23:30 Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar