Umburðarlyndi og kærleikur Snorri Ásmundsson skrifar 7. júní 2025 23:30 Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Umræðan á samfélagsmiðlunum og í samfélaginu virðist alltaf vera lituð af dómhörku og alveg laus við umburðarlyndi fyrir vangaveltum fólks. Með eða á móti, woke eða ekki woke og ofstæki í skoðanaskiptum eða heitir það skoðanaskipanir? Kynþáttaflokkanir, trúarbragðaflokkanir, kynhneigðarflokkanir, kyngreiningar, stjórnmálaskoðana greiningar og alls konar flokkanir og aðgreiningar til að sundra fólki. Í borgum sér í lagi stórum og þroskuðum borgum verður maður oft vitni af samkennd og samhug borgarana og það er alltaf fallegt. Græðgin og hégóminn sem er illskan holdi klædd er að tortrýma fólki og þjóðum og andstæða þess er kærleikur og samkennd. Í dag er ákall eftir kærleikanum og ákall á frið. Stríð eru viðskiptatækifæri fyrir græðgina og hégómann og það er ömurleg staðreynd og sannleikurinn er afbakaður með lygum og fölskum upplýsingum eða þöggunum. Lobbíistar stríðsherranna og stríðsglæpamannana múta fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og flokkum í gríð og erg og er Ísland ekki undanskilið. Kannski er gagnslaust að skrifa þennan pistil og ekki til neins, en hann er mín tilraun til að fá lesendur til að staldra við og hugsa. Ég er jarðarbúi og er annt um jörðina mína og hef ekki áhuga á að taka þátt í toxic samtali sem er ekki nærandi. Ég skora á fólk að staldra við og hugleiða áður það dæmir og hafa það hugfast að óttalaus maður þarf ekki að dæma og dómharkan kemur úr rifjum óttans. Mér þykir alltaf vænt um tveggja orða möntruna sem mér var gefið um árið. Sleppa - treysta. Höfundur er myndlistarmaður og jarðarbúi.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun