Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 19:46 Elon Musk og Donald Trump voru fantagóðir félagar. EPA Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. „Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna. Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
„Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna.
Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira