Nawrocki sigraði með naumindum Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2025 06:25 Karol Nawrocki, nýr forseti Póllands. AP/Czarek Sokolowski Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur og frambjóðandi flokksins Lög og réttlæti, er nýr forseti Póllands. Hann vann nauman sigur í forsetakosningunum sem fram fóru í Póllandi um helgina og sigraði Rafal Trzaskowski, fyrrverandi borgarstjóra Varsjár, með 50,89 prósentum atkvæða gegn 49,11. Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla. Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona kærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla.
Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona kærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46