„Beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast“ Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júní 2025 20:47 Jakob Örn Heiðarsson var á tónleikum FM95BLÖ í gærkvöld. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán manns þurftu að leita á bráðamóttökuna eftir tónleika í Laugardalshöll í gær. Gestir eru margir afar ósáttir með skipulagningu viðburðarins og hafa krafist endurgreiðslu. Svona var umhorfs í anddyrinu í Laugardalshöll þegar tónleikarnir „Fermingarveisla aldarinnar“ á vegum útvarpsþáttarins FM95BLÖ og Nordic Live Events voru rétt rúmlega hálfnaðir. Þá var klukkan rétt tæplega tíu en tónleikarnir hófust klukkan fimm og kláruðust klukkan eitt. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Tilkynnt var að gert yrði stutt hlé á dagskránni og ætluðu sér margir að nýta tækifærið og stökkva fram til að fara á klósettið, fá sér ferskt loft eða kaupa drykki. En þegar þúsundir manna reyndu að streyma úr salnum á sama tíma myndaðist þessi örtröð. „Maður stóð þarna þar sem varningssalan var og sá þetta gerast. Maður beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast og öllu yrði aflýst,“ segir Jakob Örn Heiðarsson, einn gesta tónleikanna í gær. Jakob, og fleiri gestir sem fréttastofa hefur rætt við í dag, hafa þó sammælst um að tónleikarnir sjálfir hafi verið með þeim bestu sem þeir hafa farið á. Troðningurinn skemmdi þó upplifun margra. Fimmtán manns leituðu á bráðamóttökuna eftir tónleikana, margir vegna troðningsins. Þá leið yfir nokkra í salnum vegna hás hitastigs og samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttökunni var óvenju mikið að gera í alla nótt. „Þú varst með rosalega margt fólk þarna, þetta voru átta klukkutímar. Við ætluðum á barinn og fá okkur að borða, en það var hálftíma til klukkutíma röð eftir því. Það var ekki heldur nein stýring þar,“ segir Jakob. Jakob hefur sjálfur mikla reynslu af því að halda viðburði, og telur margt hafa mátt fara betur við skipulagninguna. Til að mynda hafi ekki verið leitað á fólki við innganginn eða skoðuð skilríki. Þá var hurð í salnum opnuð svo hægt væri að lofta út. „Þá ertu búinn að opna allt svæðið og hver sem er getur komið inn. Þá er ekkert skipulag varðandi vopnahald, fíkniefnanotkun eða neitt,“ segir Jakob. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tónlist Tengdar fréttir Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39 „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23 Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Svona var umhorfs í anddyrinu í Laugardalshöll þegar tónleikarnir „Fermingarveisla aldarinnar“ á vegum útvarpsþáttarins FM95BLÖ og Nordic Live Events voru rétt rúmlega hálfnaðir. Þá var klukkan rétt tæplega tíu en tónleikarnir hófust klukkan fimm og kláruðust klukkan eitt. @heimiringii hefði geta verið skipulagt betur tbh #fyrirþig #fyrirþigsíða #fyp ♬ suara asli - Template POV/CORE - CORE MEONG 😺 Tilkynnt var að gert yrði stutt hlé á dagskránni og ætluðu sér margir að nýta tækifærið og stökkva fram til að fara á klósettið, fá sér ferskt loft eða kaupa drykki. En þegar þúsundir manna reyndu að streyma úr salnum á sama tíma myndaðist þessi örtröð. „Maður stóð þarna þar sem varningssalan var og sá þetta gerast. Maður beið eftir því að eitthvað stórslys myndi gerast og öllu yrði aflýst,“ segir Jakob Örn Heiðarsson, einn gesta tónleikanna í gær. Jakob, og fleiri gestir sem fréttastofa hefur rætt við í dag, hafa þó sammælst um að tónleikarnir sjálfir hafi verið með þeim bestu sem þeir hafa farið á. Troðningurinn skemmdi þó upplifun margra. Fimmtán manns leituðu á bráðamóttökuna eftir tónleikana, margir vegna troðningsins. Þá leið yfir nokkra í salnum vegna hás hitastigs og samkvæmt upplýsingum frá bráðamóttökunni var óvenju mikið að gera í alla nótt. „Þú varst með rosalega margt fólk þarna, þetta voru átta klukkutímar. Við ætluðum á barinn og fá okkur að borða, en það var hálftíma til klukkutíma röð eftir því. Það var ekki heldur nein stýring þar,“ segir Jakob. Jakob hefur sjálfur mikla reynslu af því að halda viðburði, og telur margt hafa mátt fara betur við skipulagninguna. Til að mynda hafi ekki verið leitað á fólki við innganginn eða skoðuð skilríki. Þá var hurð í salnum opnuð svo hægt væri að lofta út. „Þá ertu búinn að opna allt svæðið og hver sem er getur komið inn. Þá er ekkert skipulag varðandi vopnahald, fíkniefnanotkun eða neitt,“ segir Jakob.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Reykjavík Sjúkraflutningar Lögreglumál Tónlist Tengdar fréttir Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39 „Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23 Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Stutt pása hleypti öllu í bál og brand Yfirmaður öryggisgæslu á tónleikum FM95Blö í Laugardalshöllinni í gær segir troðning hafa myndast þegar tíu þúsund manna salurinn tæmdist fram í anddyri hallarinnar vegna fimmtán mínútna pásu í dagskránni. Forðast hefði mátt ástandið með því að hleypa úr salnum á fleiri en einum stað og stýra dagskránni betur. 1. júní 2025 12:39
„Okkur þykir það mjög miður að þessar aðstæður hafi skapast“ Forsvarsmönnum Nordic Live Events, sem héldu tónleika FM95Blö í Laugardalshöll í gær, þykir miður að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Sem betur fer hafi tekist að vinna hratt úr málum og mikilvægast sé að draga lærdóm fyrir framtíðina 1. júní 2025 15:23
Lýsa miklum troðningi, átökum og gráti á FM95BLÖ Fjölmargir gesta tónleika FM 95BLÖ sem voru haldnir í gær kalla eftir því að fá endurgreitt. Þeir hafi ekki getað klárað tónleikana og sumir jafnvel lýsa því að hafa óttast um líf sitt á meðan aðrir lýsa troðningi, átökum og fólki að gera þarfir sínar á gólfið. 1. júní 2025 09:18