Fjórir miðverðir í íslensku vörninni á Lerkendal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 16:45 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði landsliðsins og besti leikmaður þess og kemur nú aftur inn í liðið. Getty/Alex Nicodim Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fer fram á Lerkendal Stadion í Þrándheimi og hefst hann kl. 18:00 að íslenskum tíma. Ísland er í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig eftir fjóra leiki á meðan Noregur er í öðru sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Þróttarvelli í apríl. Þorsteinn gerir fjórar breytingar frá byrjunarliði sínu í síðasta leik liðsins í apríl og mestu munar um að fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur aftur inn eftir meiðsli. Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í síðasta leik sínum. Auk Glódísar koma einnig inn í liðið þær Natasha Moraa Anasi, Hildur Antonsdóttir og Sandra María Jessen. Berglind Rós Ágústsdóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Guðný Árnadóttir fara allar úr byrjunarliðinu. Glódís er ein af fjórum miðvörðum í varnarlínu íslenska liðsins en hinar eru Guðrún Arnardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Natasha Moraa Anasi. Guðrún og Natasha taka að sér bakvarðarstöðurnar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem skoraði þrennu í síðasta leik, er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og Hildi Antonsdóttur. Frammi eru síðan þær Sveindís Jane Jónsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Sandra María Jessen. Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Leikurinn fer fram á Lerkendal Stadion í Þrándheimi og hefst hann kl. 18:00 að íslenskum tíma. Ísland er í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig eftir fjóra leiki á meðan Noregur er í öðru sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Þróttarvelli í apríl. Þorsteinn gerir fjórar breytingar frá byrjunarliði sínu í síðasta leik liðsins í apríl og mestu munar um að fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur aftur inn eftir meiðsli. Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í síðasta leik sínum. Auk Glódísar koma einnig inn í liðið þær Natasha Moraa Anasi, Hildur Antonsdóttir og Sandra María Jessen. Berglind Rós Ágústsdóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Guðný Árnadóttir fara allar úr byrjunarliðinu. Glódís er ein af fjórum miðvörðum í varnarlínu íslenska liðsins en hinar eru Guðrún Arnardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Natasha Moraa Anasi. Guðrún og Natasha taka að sér bakvarðarstöðurnar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem skoraði þrennu í síðasta leik, er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og Hildi Antonsdóttur. Frammi eru síðan þær Sveindís Jane Jónsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Sandra María Jessen. Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen
Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira