Í hópi þeirra sem hlutu Viator Experience-verðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2025 10:02 Lava Show er staðsett bæði í Reykjavík og Vík. Lava Show hlaut á dögunum Viator Experience verðlaunin 2025 en Viator er heimsins stærsta markaðstorg á sviði ferðaþjónustu. Í tilkynningu segir að eins 450 ferðir og upplifanir af þeim 400 þúsund sem séu í boði hjá Viator hafi hlotið þessi verðlaun. „Verðlaunin eru veitt árlega á grundvelli umsagna þeirra sem bókað hafa ferðir og upplifanir hjá Viator. Lava Show er því komið í hóp 0,1% hæst metnu upplifana á Viator. Jafnframt telst sýning Lava Show á topp tuttugu lista Viator yfir upplifanir í Norður Evrópu en sýningin er sú eina sinnar tegundar í heiminum, hvergi annarsstaðar er hægt að sjá hraun renna innanhús,“ segir í tilkynningunni. Ragnhildur Ágústsdóttir er stofnandi og talsmaður Lava Show. Haft er eftir Ragnhildi Ágústsdóttur, stofnanda og talsmanni Lava Show, að hún sé mjög þakklát starfsfólkinu sem hafi gert þetta allt saman mögulegt. „Að tilheyra hópi hæst metnu upplifunum hjá Viator er mikil viðurkenning. Í fyrra tókum við á móti um 200 þúsund manns frá 163 þjóðlöndum og við leggjum allt kapp á að fara fram úr væntingum þeirra. Við fengum ‘Best of the Best’ viðurkenningu frá Tripadvisor fyrir árið 2024 og þetta er svo sannarlega ánægjuleg viðbót,” segir Ragnhildur. Stofnað 2018 Lava Show var stofnað af Ragnhildi og Júlíusi Inga Jónssyni árið 2018 í Vík í Mýrdal en innblásturinn fengu þau af hraunfossinum fræga í Fimmvörðuhálsgosinu 2010. Hjá Lava Show eldgos andurskapað með því að hita raunverulegt hraun í 1.100°C og hella því í sérsmíðaðan sýningarsal. „Sýningin hefur vaxið hratt síðan þá en nú starfa um 40 manns hjá Lava Show í Vík og í Reykjavík og er stefnt á að stækka enn frekar. Til að mynda verður nýr sýningarsalur í Reykjavík opnaður á þessu ári auk þess sem sýningarsalurinn í Vík var stækkaður fyrr á þessu ári.“ Um Lava Show segir að sýningin endurskapi eldgos með því að hita raunverulegt hraun í 1.100°C og hella því í sérsmíðaðan sýningarsal. Ferðaþjónusta Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Í tilkynningu segir að eins 450 ferðir og upplifanir af þeim 400 þúsund sem séu í boði hjá Viator hafi hlotið þessi verðlaun. „Verðlaunin eru veitt árlega á grundvelli umsagna þeirra sem bókað hafa ferðir og upplifanir hjá Viator. Lava Show er því komið í hóp 0,1% hæst metnu upplifana á Viator. Jafnframt telst sýning Lava Show á topp tuttugu lista Viator yfir upplifanir í Norður Evrópu en sýningin er sú eina sinnar tegundar í heiminum, hvergi annarsstaðar er hægt að sjá hraun renna innanhús,“ segir í tilkynningunni. Ragnhildur Ágústsdóttir er stofnandi og talsmaður Lava Show. Haft er eftir Ragnhildi Ágústsdóttur, stofnanda og talsmanni Lava Show, að hún sé mjög þakklát starfsfólkinu sem hafi gert þetta allt saman mögulegt. „Að tilheyra hópi hæst metnu upplifunum hjá Viator er mikil viðurkenning. Í fyrra tókum við á móti um 200 þúsund manns frá 163 þjóðlöndum og við leggjum allt kapp á að fara fram úr væntingum þeirra. Við fengum ‘Best of the Best’ viðurkenningu frá Tripadvisor fyrir árið 2024 og þetta er svo sannarlega ánægjuleg viðbót,” segir Ragnhildur. Stofnað 2018 Lava Show var stofnað af Ragnhildi og Júlíusi Inga Jónssyni árið 2018 í Vík í Mýrdal en innblásturinn fengu þau af hraunfossinum fræga í Fimmvörðuhálsgosinu 2010. Hjá Lava Show eldgos andurskapað með því að hita raunverulegt hraun í 1.100°C og hella því í sérsmíðaðan sýningarsal. „Sýningin hefur vaxið hratt síðan þá en nú starfa um 40 manns hjá Lava Show í Vík og í Reykjavík og er stefnt á að stækka enn frekar. Til að mynda verður nýr sýningarsalur í Reykjavík opnaður á þessu ári auk þess sem sýningarsalurinn í Vík var stækkaður fyrr á þessu ári.“ Um Lava Show segir að sýningin endurskapi eldgos með því að hita raunverulegt hraun í 1.100°C og hella því í sérsmíðaðan sýningarsal.
Ferðaþjónusta Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun