Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar 28. maí 2025 06:02 Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar