Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2025 15:27 Háværar kröfur eru uppi um að norsk stjórnvöld láti þjóðarsjóð landsins sniðganga fyrirtæki sem stunda viðskipti á palestínskum landsvæðum sem Ísraelar hersitja. Vísir/EPA Meirihluti fjárlaganefndar norska þingsins hafnar því að skipa olíusjóði landsins að sniðganga fyrirtæki sem selja vörur og þjónustu á hernumdu svæðunum í Palestínu. Aðeins megi sniðganga fyrirtæki sem tengja megi beint við brot á alþjóðalögum. Stuðningssamtök Palestínumanna hafa kallað eftir því að norsk stjórnvöld beiti þjóðarsjóðnum til þess að setja þrýsting á Ísraelsmenn vegna hernaðar þeirra á Gasaströndinni. Alþjóðasakamáladómstóllinn lýsti hernám Ísraela á landi Palestínumanna ólöglegt í fyrra. Þessu hafnar meirihluti fjárlaganefndar norska þingsins sem er nú í árlegri yfirferð sinni yfir störf olíusjóðsins. Hann telur að ekki sé hægt að leggja allsherjarbann við fjárfestingum sjóðsins í ísraelskum fyrirtækjum eða fjölþjóðlegum fyrirtækjum sem selja vörur eða þjónustu á hernumdu svæðunum. „En ef við erum að tala um ákveðnar vörur, til dæmis fyrir eftirlit, sem eru framleiddar sérstaklega fyrir þarfir ísraelskra landtökumanna er það allt önnur saga,“ segir heimildarmaður Reuters-fréttastofunnar innan nefndarinnar. Búist er við því að þingmenn greiði atkvæði um mögulega sniðgöngu eftir flokkslínum þegar málið kemur til atkvæðagreiðslu í byrjun júní. Útiloka þegar ellefu ísraelsk fyrirtæki Olíusjóðurinn átti hluti í 65 ísraelskum fyrirtækjum að andvirði um tveggja milljarða dollara við lok síðasta árs. Það er 0,1 prósent af heildarfjárfestingum sjóðsins sem er sá umsvifamesti í heimi. Margir líta því til stefnu hans um siðferðislegar fjárfestingar. Sjóðurinn útilokar nú þegar fjárfestingar í ellefu fyrirtækjum á þeim forsendum að þau taki þátt í hernámi Ísraelsmanna. Síðast bættist ísraeska bensínstöðvakeðjan Paz við þann lista fyrr í þessum mánuði. Yrði blátt bann lagt við fjárfestingum sjóðsins í fyrirtækjum sem stunda viðskipti á hernumdum svæðum þyrfti hann að selja milljarða dollara eignarhluti í stórum vestrænum fyrirtækjum. Noregur Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Play sé ekki að fara á hausinn Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Ellison klórar í hælana á Musk Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Stuðningssamtök Palestínumanna hafa kallað eftir því að norsk stjórnvöld beiti þjóðarsjóðnum til þess að setja þrýsting á Ísraelsmenn vegna hernaðar þeirra á Gasaströndinni. Alþjóðasakamáladómstóllinn lýsti hernám Ísraela á landi Palestínumanna ólöglegt í fyrra. Þessu hafnar meirihluti fjárlaganefndar norska þingsins sem er nú í árlegri yfirferð sinni yfir störf olíusjóðsins. Hann telur að ekki sé hægt að leggja allsherjarbann við fjárfestingum sjóðsins í ísraelskum fyrirtækjum eða fjölþjóðlegum fyrirtækjum sem selja vörur eða þjónustu á hernumdu svæðunum. „En ef við erum að tala um ákveðnar vörur, til dæmis fyrir eftirlit, sem eru framleiddar sérstaklega fyrir þarfir ísraelskra landtökumanna er það allt önnur saga,“ segir heimildarmaður Reuters-fréttastofunnar innan nefndarinnar. Búist er við því að þingmenn greiði atkvæði um mögulega sniðgöngu eftir flokkslínum þegar málið kemur til atkvæðagreiðslu í byrjun júní. Útiloka þegar ellefu ísraelsk fyrirtæki Olíusjóðurinn átti hluti í 65 ísraelskum fyrirtækjum að andvirði um tveggja milljarða dollara við lok síðasta árs. Það er 0,1 prósent af heildarfjárfestingum sjóðsins sem er sá umsvifamesti í heimi. Margir líta því til stefnu hans um siðferðislegar fjárfestingar. Sjóðurinn útilokar nú þegar fjárfestingar í ellefu fyrirtækjum á þeim forsendum að þau taki þátt í hernámi Ísraelsmanna. Síðast bættist ísraeska bensínstöðvakeðjan Paz við þann lista fyrr í þessum mánuði. Yrði blátt bann lagt við fjárfestingum sjóðsins í fyrirtækjum sem stunda viðskipti á hernumdum svæðum þyrfti hann að selja milljarða dollara eignarhluti í stórum vestrænum fyrirtækjum.
Noregur Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Play sé ekki að fara á hausinn Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Ellison klórar í hælana á Musk Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira