„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira