„Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:42 Björn Daníel Sverrisson átti góðan leik gegn Val í kvöld. Vísir/Anton Brink Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH var að vonum sáttur með sigurinn gegn Valsmönnum í kvöld en FH skellti Val með þremur mörkum gegn engu. „Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison. FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison.
FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira