Þýskur kafbátur við Sundahöfn Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 21:04 Þýskur kafbátur sem verður notaður við æfingarnar. Vísir/Anton Brink Herskip á vegum bandalagsríkja NATO eru nú við höfn í Reykjavík og munu taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingu eftir helgi. HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar
Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira