Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Kjartan Kjartansson skrifar 16. apríl 2025 09:47 Konur úr samtökum kvenna sem eru mótfallin trans fólki með mótmælaspjöld fyrir utan Hæstarétt Bretlands í morgun. Vísir/EPA Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í dag að ákvæði jafnréttislaga um konur næðu aðeins til „líffræðilegs kyns“ en ekki trans kvenna. Hópur andstæðinga trans fólks háði áralanga baráttu fyrir dómstólum til þess að fá þá niðurstöðu fram. Dómsmálið snerist um merkingu hugtakanna „kyns“, „karls“ og „konu“ í breskum jafnréttislögum. Samtök kvenna sem eru mótfallin trans fólki stefndu skoskum stjórnvöldum þegar þau samþykktu lög um jöfn kynjahlutföll í stjórnum opinberra stofnana árið 2018 sem gerðu ráð fyrir að trans konur teldust konur. Stjórnandi samtakanna hélt því fram að þannig gætu stjórnir opinberra stofnana verið skipaðar eingöngu „körlum“. Æðsti dómstóll Bretlands kvað upp dóm sinn í dag. Niðurstaða hans var að í skilningi breskra jafnréttislaga væru kynin aðeins tvö og að gengið væri út frá „líffræðilegu“ kyni fólks. Þrátt fyrir að orðið „líffræðilegt“ kæmi ekki fram í lögunum mætti lesa það úr þeim að ákvæðin næðu yfir fólk sem hefði tiltekin líffræðileg einkenni sem gerði það annað hvort að körlum eða konum. Aðrar túlkanir á lögunum gerðu þau „samhengislaus og óframfylgjanleg“. Niðurstaðan snerist þó aðeins um túlkun á lögunum sjálfum, ekki almenna skilgreiningu á kynjunum. Forseti dómsins hvatti fólk til þess að túlka niðurstöðuna ekki sem sigur eins á kostnað annars. Jafnréttislögin veittu trans fólki áfram réttindi og vernd gegn mismunun eða ofsóknum á grundvelli kynvitundar þess. Skotland Bretland Hinsegin Mannréttindi Jafnréttismál Málefni trans fólks Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Dómsmálið snerist um merkingu hugtakanna „kyns“, „karls“ og „konu“ í breskum jafnréttislögum. Samtök kvenna sem eru mótfallin trans fólki stefndu skoskum stjórnvöldum þegar þau samþykktu lög um jöfn kynjahlutföll í stjórnum opinberra stofnana árið 2018 sem gerðu ráð fyrir að trans konur teldust konur. Stjórnandi samtakanna hélt því fram að þannig gætu stjórnir opinberra stofnana verið skipaðar eingöngu „körlum“. Æðsti dómstóll Bretlands kvað upp dóm sinn í dag. Niðurstaða hans var að í skilningi breskra jafnréttislaga væru kynin aðeins tvö og að gengið væri út frá „líffræðilegu“ kyni fólks. Þrátt fyrir að orðið „líffræðilegt“ kæmi ekki fram í lögunum mætti lesa það úr þeim að ákvæðin næðu yfir fólk sem hefði tiltekin líffræðileg einkenni sem gerði það annað hvort að körlum eða konum. Aðrar túlkanir á lögunum gerðu þau „samhengislaus og óframfylgjanleg“. Niðurstaðan snerist þó aðeins um túlkun á lögunum sjálfum, ekki almenna skilgreiningu á kynjunum. Forseti dómsins hvatti fólk til þess að túlka niðurstöðuna ekki sem sigur eins á kostnað annars. Jafnréttislögin veittu trans fólki áfram réttindi og vernd gegn mismunun eða ofsóknum á grundvelli kynvitundar þess.
Skotland Bretland Hinsegin Mannréttindi Jafnréttismál Málefni trans fólks Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira