Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2025 17:20 Oscar Piastri keyrði McLaren bílinn af mikilli snilld. Kym Illman/Getty Images Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Sigurinn var afar öruggur hjá Piastri, sem kom fimmtán sekúndum á undan næsta manni yfir marklínuna þrátt fyrir að hafa misst sjö sekúndna forystu fyrr í kappakstrinum. Liðsfélagi hans Lando Norris stóð sig illa í tímatökunni í gær og ræsti sjötti en keyrði vel í dag og tryggði sér þriðja sætið á síðasta hringnum. Hann gæti líka enn unnið sig upp í annað sætið þar sem George Russell er til rannsóknar fyrir brot á DRS reglum. Lewis Hamilton var valinn ökumaður dagsins eftir að hafa unnið sig upp úr níunda sæti í fimmta sætið, þrátt fyrir bilanir í bílnum á leiðinni. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles LeClerc, stóð sig ekki eins vel og féll úr öðru sæti í það fjórða. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í vandræðum framan af en tókst á lokahringjunum að taka fram úr Pierre Gasly hjá Alpine og enda í sjötta sæti. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Yuki Tsunoda, skoraði sín fyrstu stig á tímabilinu þegar hann kom níundi í mark. Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sigurinn var afar öruggur hjá Piastri, sem kom fimmtán sekúndum á undan næsta manni yfir marklínuna þrátt fyrir að hafa misst sjö sekúndna forystu fyrr í kappakstrinum. Liðsfélagi hans Lando Norris stóð sig illa í tímatökunni í gær og ræsti sjötti en keyrði vel í dag og tryggði sér þriðja sætið á síðasta hringnum. Hann gæti líka enn unnið sig upp í annað sætið þar sem George Russell er til rannsóknar fyrir brot á DRS reglum. Lewis Hamilton var valinn ökumaður dagsins eftir að hafa unnið sig upp úr níunda sæti í fimmta sætið, þrátt fyrir bilanir í bílnum á leiðinni. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles LeClerc, stóð sig ekki eins vel og féll úr öðru sæti í það fjórða. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í vandræðum framan af en tókst á lokahringjunum að taka fram úr Pierre Gasly hjá Alpine og enda í sjötta sæti. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Yuki Tsunoda, skoraði sín fyrstu stig á tímabilinu þegar hann kom níundi í mark.
Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira