Snjallsímar undanskildir tollunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 12. apríl 2025 17:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti gríðarlega háa tolla á vörur frá Kína fyrr í vikunni. EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að undanskilja snjallsíma og tölvur frá tollum sem annars hafa verið boðaðir á vörur sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum. Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Undanþágan tekur meðal annars til 125 prósenta tolla sem lagðir hafa verið á innflutning frá Kína. Þetta er fyrsta undanþágan sem að Trump veitir Kínverjum. Á miðvikudag tilkynnti forsetinn níutíu daga frest á öllum hærri tollgjöldum sem sett höfðu verið á, nema tolla á innfluttar vörur frá Kína. Í staðinn verða sett tíu prósenta tollgjöld á ríkin sem áður höfðu fengið hærri tolla, líkt og Evrópusambandið. Undanþágan nær yfir snjallsíma og tölvur auk annarra raftækja líkt og hálfleiðara, sólarsellur og minniskort. Það væri vegna þess að Kínverjar svöruðu tollum Trumps með sínum eigin. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um áhrif á bandarísk tæknifyrirtæki þar sem fyrirséð þótti að verð raftækja gæti farið upp úr öllu valdi. Einkum í ljósi þess að slík tæki eru að miklum hluta framleidd í Kína. Samkvæmt umfjöllun BBC var gert ráð fyrir að hinn vinsæli iPhone gæti þrefaldast í verði en um áttatíu prósent af símunum eru framleiddir í Kína og tuttugu prósent á Indlandi. Bandarísk tollayfirvöld greindu frá því seint í gær að fyrrnefndar vörur yrðu jafnframt undanskildar tíu prósenta flötum tollum sem lagðir hafa verið á innflutning frá flestöllum ríkjum.
Skattar og tollar Bandaríkin Tækni Apple Donald Trump Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira