Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 22:12 Navarro og Musk virðast ekki eiga mikið skap saman. EPA Elon Musk, auðugasti maður heims og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, kallaði Peter Navarro, einn helsta ráðgjafa forsetans í tollamálum, „heimskari en múrsteinahrúgu“ í færslu á X Í síðustu viku fylgdist heimsbyggðin með þegar Trump tilkynnti um víðtækar tollahækkanir Bandaríkjanna gagnvart öðrum löndum. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fólst mikill sigur í því fyrir Navarro sem hefur talað fyrir þessari tollastefnu. Skömmu eftir tilkynningu Trump skaut Musk á Navarro á X og gerði lítið úr hagfræði-gráðu hans frá Harvard-háskóla. Gráðan væri miklu frekar galli frekar en kostur. Jafnframt gagnrýndi Musk kollega sinn í Hvíta húsinu fyrir að hafa ekki komið að fyrirtækjarekstri. Navarro svaraði fyrir sig í viðtali hjá CNBC. Hann sagði Musk, sem er forstjóri Teslu, ekki vera sannan bílaframleiðanda heldur væri hann frekar „bílasamsetjari“. Markmiðið með tollalagningunni væri að sjá til þess að bandarískir bílar væru búnir til úr bandarískum pörtum, ekki innfluttum. Musk sagði þá í færslu að Tesla væri reyndar sá bandaríski bílaframleiðandi sem væri að mestu leyti framleiddur úr bandarískum pörtum. „Navarro er sannur hálfviti. Það sem hann segir er algjörlega ósatt,“ sagði Musk á X, en undanfarna sólarhinga hefur hann kallað hann öllum illum nöfnum í færslum á miðlinum. „Þetta eru augljóslega tveir einstaklingar sem líta tollamál mjög ólíkum augum,“ sagði Karoline Leavitt, taldsmaður Hvíta hússins, þegar hún var spurð út í erjurnar á blaðamannafundi í dag. „Strákar verða alltaf strákar. Og við munum leyfa þeim að halda áfram þessum opinbera kýtingi. Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Í síðustu viku fylgdist heimsbyggðin með þegar Trump tilkynnti um víðtækar tollahækkanir Bandaríkjanna gagnvart öðrum löndum. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fólst mikill sigur í því fyrir Navarro sem hefur talað fyrir þessari tollastefnu. Skömmu eftir tilkynningu Trump skaut Musk á Navarro á X og gerði lítið úr hagfræði-gráðu hans frá Harvard-háskóla. Gráðan væri miklu frekar galli frekar en kostur. Jafnframt gagnrýndi Musk kollega sinn í Hvíta húsinu fyrir að hafa ekki komið að fyrirtækjarekstri. Navarro svaraði fyrir sig í viðtali hjá CNBC. Hann sagði Musk, sem er forstjóri Teslu, ekki vera sannan bílaframleiðanda heldur væri hann frekar „bílasamsetjari“. Markmiðið með tollalagningunni væri að sjá til þess að bandarískir bílar væru búnir til úr bandarískum pörtum, ekki innfluttum. Musk sagði þá í færslu að Tesla væri reyndar sá bandaríski bílaframleiðandi sem væri að mestu leyti framleiddur úr bandarískum pörtum. „Navarro er sannur hálfviti. Það sem hann segir er algjörlega ósatt,“ sagði Musk á X, en undanfarna sólarhinga hefur hann kallað hann öllum illum nöfnum í færslum á miðlinum. „Þetta eru augljóslega tveir einstaklingar sem líta tollamál mjög ólíkum augum,“ sagði Karoline Leavitt, taldsmaður Hvíta hússins, þegar hún var spurð út í erjurnar á blaðamannafundi í dag. „Strákar verða alltaf strákar. Og við munum leyfa þeim að halda áfram þessum opinbera kýtingi.
Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira