Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. apríl 2025 22:44 Nýr meirihluti í borgarstjórn er kolfallinn miðað við nýja viðhorfskönnun Gallup. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur í borgarstjórn samkvæmt nýrri könnun Gallup, og mælist með þriðjungsfylgi. Flokkur fólksins dettur út miðað við könnunina og Framsókn helst rétt svo inni. Samkvæmt könnuninni sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið er nýr meirihluti Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Vinstri grænna og Flokks fólksins kolfallinn. Flokkarnir fengju aðeins 10 borgarfulltrúa kjörna, en borgarfulltrúar eru 23. Flokkur fólksins tapar helmingi Sjálfstæðiflokkurinn hefur bætt töluvert við sig frá síðustu könnun Gallup í janúar, en Flokkur fólksins hefur tapað um helmingi fylgis síns milli kannanna og fengi engan borgarfulltrúa. Fram kemur hjá Viðskiptablaðinu að konur yfirgefi Flokk fólksins frekar en karlar. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 30. mars 2025. Í úrtaki voru 3.598 Reykvíkingar 18 ára og eldri en svarhlutfall var 47,7%. Svona voru niðurstöðurnar: Sjálfstæðisflokkurinn: 33,9 prósent - 9 borgarfulltrúar Samfylkingin: 20 prósent - 5 borgarfulltrúar Sósíalistaflokkurinn: 13,1 prósent - 3 borgarfulltrúar Viðreisn: 9,5 prósent - 2 borgarfulltrúar Píratar: 5,5 prósent - 1 borgarfulltrúi Miðflokkurinn: 5,1 prósent - 1 borgarfulltrúi Framsóknarflokkurinn: 4,7 prósent - 1 borgarfulltrúi Vinstri græn: 4,6 prósent - 1 borgarfulltrúi Flokkur fólksins: 3,6 prósent - enginn borgarfulltrúi Sósíalistar sækja fram Eini flokkur núverandi meirihluta sem eykur fylgi sitt milli kannana er Sósíalistaflokkurinn, sem fór úr 10 prósentum í könnuninni í janúar upp í 13,1 prósent. Flokkurinn fékk tvo borgarfulltrúa kjörna árið 2022 með 7,7 prósentum. Píratar fengu 11,6 prósent í kosningunum 2022 en fylgi þeirra hefur hríðfallið í ár og mælist flokkurinn með 5,5 prósent fylgi í dag og fengi einn borgarfulltrúa. Skoðanakannanir Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Samkvæmt könnuninni sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið er nýr meirihluti Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Vinstri grænna og Flokks fólksins kolfallinn. Flokkarnir fengju aðeins 10 borgarfulltrúa kjörna, en borgarfulltrúar eru 23. Flokkur fólksins tapar helmingi Sjálfstæðiflokkurinn hefur bætt töluvert við sig frá síðustu könnun Gallup í janúar, en Flokkur fólksins hefur tapað um helmingi fylgis síns milli kannanna og fengi engan borgarfulltrúa. Fram kemur hjá Viðskiptablaðinu að konur yfirgefi Flokk fólksins frekar en karlar. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 30. mars 2025. Í úrtaki voru 3.598 Reykvíkingar 18 ára og eldri en svarhlutfall var 47,7%. Svona voru niðurstöðurnar: Sjálfstæðisflokkurinn: 33,9 prósent - 9 borgarfulltrúar Samfylkingin: 20 prósent - 5 borgarfulltrúar Sósíalistaflokkurinn: 13,1 prósent - 3 borgarfulltrúar Viðreisn: 9,5 prósent - 2 borgarfulltrúar Píratar: 5,5 prósent - 1 borgarfulltrúi Miðflokkurinn: 5,1 prósent - 1 borgarfulltrúi Framsóknarflokkurinn: 4,7 prósent - 1 borgarfulltrúi Vinstri græn: 4,6 prósent - 1 borgarfulltrúi Flokkur fólksins: 3,6 prósent - enginn borgarfulltrúi Sósíalistar sækja fram Eini flokkur núverandi meirihluta sem eykur fylgi sitt milli kannana er Sósíalistaflokkurinn, sem fór úr 10 prósentum í könnuninni í janúar upp í 13,1 prósent. Flokkurinn fékk tvo borgarfulltrúa kjörna árið 2022 með 7,7 prósentum. Píratar fengu 11,6 prósent í kosningunum 2022 en fylgi þeirra hefur hríðfallið í ár og mælist flokkurinn með 5,5 prósent fylgi í dag og fengi einn borgarfulltrúa.
Skoðanakannanir Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels