Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2025 12:25 Einar Sveinn Jónsson, slökkviðliðsstjóri í Grindavík, ræðir við Kristján Má Unnarsson, fréttamann, í hádegisfréttatíma vegna eldgossins við Grindavík 1. apríl 2025. Vísir Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að eldgosið sem hófst í morgun ógni bænum en að öllum brögðum verði beitt til þess að stýra hraunrennsli og lágmarka tjón ef það nær þangað. Gosið sé enn í upphafsfasa sínum og óljóst sé hvernig það þróast. Eldgos hófst suðaustan við fjallið Þorbjörn rétt utan við Grindavík um klukkan 9:45 í morgun. Bærinn var rýmdur vegna kvikuhlaups um klukkan hálf sjö í morgun. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, sagði að sér litist illa á staðsetningu gossins í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hann hefði þegið að það kæmi upp utan varnargarða norðan við bæinn en gossprunga nær nú rétt inn fyrir hann. Byggðin næst sprungunni stendur fyrir neðan hana og hraun gæti því runnið þangað. „Þannig að hún er í hættu,“ sagði Einar Sveinn. „Ef að svo ólíklega vill til að þetta kemur hérna inn í byggðina þá þurfum við að reyna að hafa einhver áhrif á hraunflæðið. Við ætlum ekki að láta það fara allt út um allt og reyna allt sem við getum til þess að stýra rennslinu í svona ásættanlegan farveg,“ sagði Einar Sveinn. Öll brögð í bókinni yrðu notuð til þess, þar á meðal hraunkælingarbúnaður og jarðvinnuvélar. „Við notum bara allt sem við getum til þess að minnka tjónið eins og við getum“ „Það voru svona örfáir sem ákváðu að fara heima hjá sér en þeir hafa farið í seinni rýmingu sem var þegar byrjaði að gjósa. Við höfum fækkað í bænum eins og við getum,“ sagði slökkviliðsstjórinn. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Eldgos hófst suðaustan við fjallið Þorbjörn rétt utan við Grindavík um klukkan 9:45 í morgun. Bærinn var rýmdur vegna kvikuhlaups um klukkan hálf sjö í morgun. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, sagði að sér litist illa á staðsetningu gossins í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hann hefði þegið að það kæmi upp utan varnargarða norðan við bæinn en gossprunga nær nú rétt inn fyrir hann. Byggðin næst sprungunni stendur fyrir neðan hana og hraun gæti því runnið þangað. „Þannig að hún er í hættu,“ sagði Einar Sveinn. „Ef að svo ólíklega vill til að þetta kemur hérna inn í byggðina þá þurfum við að reyna að hafa einhver áhrif á hraunflæðið. Við ætlum ekki að láta það fara allt út um allt og reyna allt sem við getum til þess að stýra rennslinu í svona ásættanlegan farveg,“ sagði Einar Sveinn. Öll brögð í bókinni yrðu notuð til þess, þar á meðal hraunkælingarbúnaður og jarðvinnuvélar. „Við notum bara allt sem við getum til þess að minnka tjónið eins og við getum“ „Það voru svona örfáir sem ákváðu að fara heima hjá sér en þeir hafa farið í seinni rýmingu sem var þegar byrjaði að gjósa. Við höfum fækkað í bænum eins og við getum,“ sagði slökkviliðsstjórinn.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira