Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar 24. mars 2025 13:01 Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Táknmál Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Sjá meira
Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra.
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar