Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 06:45 Margir íbúar snéru aftur yfir Netzarim-mörkin eftir brotthvarf Ísraelshers í kjölfar vopnahlésins. Nú hafa Ísraelsmenn snúið aftur og lokað. Getty/Majdi Fathi Ísraelsher hefur hafið „afmarkaða“ aðgerð á Gasa til að taka aftur Netzarim-mörkin, sem skipta svæðinu í tvennt. Fleiri en 400 létust í loftárásum Ísraela á mánudag, þar af 183 börn og 94 konur, að sögn Hamas. Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Um það bil 20 eru sagðir hafa látist í aðgerðum Ísraels í nótt, þeirra á meðal starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem lést þegar tvö gistiheimili SÞ í Deir al-Balah urðu fyrir árásum. Talsmaður António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, segir að kallað hafi verið eftir rannsókn á atvikinu, þar sem allir aðilar viti vel hvar starfsmenn SÞ hafast við og séu bundnir af alþjóðalögum að vernda þá. Herinn hefur neitað að hafa skotið á bygginguna. Guardian hefur eftir heimildarmönnum að starfsmenn einkarekins öryggisfyrirtæki sem hafði eftirlit á Netzarim-mörkunum hafi yfirgefið þau í nótt og ísraelskir hermenn tekið yfir. Þá er herinn sagður hafa lokað fyrir allar ferðir á milli norður- og suðurhluta Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að yfirstandandi aðgerðir, sem bundu enda á vopnahléð sem ríkt hefur síðustu vikur, muni halda áfram þar til allir gíslar hafi verið látnir lausir og Hamas útrýmt. Þá beindi varnarmálaráðherrann Israel Katz orðum sínum til íbúa Gasa í gær og skoraði á þá að beita sér fyrir lausn gíslanna og endalokum Hamas. Þá myndi möguleikar opnast fyrir þeim, meðal annars að yfirgefa Gasa og leita annað. Katz er meðal þeirra sem hafa fagnað mjög hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta um að flytja íbúa Gasa frá svæðinu og byggja þar upp ferðamannaparadís.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira