Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Árni Sæberg skrifar 18. mars 2025 11:26 Alma Möller heilbrigðisráðherra er ekki einungis fyrrverandi landlæknir heldur einnig reynslumikill svæfingar- og gjörgæslulæknir. Vísir/Vilhelm Alma Möller heilbrigðisráðherra þurfti að rifja upp ekki svo gamla takta þegar maður veiktist um borð í flugvél á leið til landsins. Alma kom sjúklingnum til aðstoðar, ásamt öðrum lækni og hjúkrunarfræðingi, og honum var komið á sjúkrahús eftir lendingu. Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira
Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira