Hvað geta ungmenni gert fyrir jörðina? Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa 17. mars 2025 14:32 Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun