Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Bjarki Sigurðsson skrifar 9. mars 2025 12:34 Nökkvi Nils Bernharðsson er einn skipuleggjenda Skattadagsins. Vísir/Vilhelm Nemendur í lögfræði við Háskólann í Reykjavík bjóða í dag aðstoð við gerð skattframtals. Einn skipuleggjenda segir nema öðlast dýrmæta reynslu og fólk oftast ganga út með bros á vör. Skattadagur Lögréttu, félags laganema við HR, fer fram í dag. Nemendur bjóða þar endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattaframtala. Skiladagur á skattframtali einstaklinga er til föstudagsins 14. mars næstkomandi. Fá aðstoð í erfiðari málum Nökkvi Nils Bernharðsson, einn skipuleggjenda dagsins, segir 650 manns hafa fengið aðstoð í fyrra og að búist sé við svipuðum fjölda í ár. „Hingað geta allir komið og fengið einfalda aðstoð. Aðstoð við einföld skattframtöl. Þannig við erum ekki að taka á móti fólki sem er með háar tekjur eða í verðbréfaviðskiptum, heldur einstaklingum sem vantar einfalda aðstoð við skattframtalið. Við erum að vinna þetta með endurskoðendum frá Gæðaendurskoðun þannig ef það eru einhverjar spurningar sem koma upp eða einhver skuldar háar upphæðir, þá leitum við til þeirra. Getum skoðað hvort það sé eitthvað að, einhverjar villur sem við getum lagað,“ segir Nökkvi. Flestir ganga út með bros á vör Nemarnir fái þarna dýrmæta reynslu. „Að fá bæði að eiga í samskiptum við fólk og geta fengið smjörþefinn af framkvæmdinni við skattheimtu hérlendis. Það er gaman að sjá hvernig þetta virkar og átta sig á því hver vandamálin eru sem koma upp í þessu. Svo er þetta gífurlega gefandi og gaman að sjá fólk labba hér út, oftast með bros á vör,“ segir Nökkvi. Nemarnir opnuðu dyrnar í HR klukkan tíu í morgun og verða að til klukkan þrjú. „Með góðri aðstoð endurskoðenda og það eru allir velkomnir hingað. Það hefur myndast smá röð þannig það er betra að mæta fyrr en seinna og leyfa okkur að kíkja aðeins á þetta,“ segir Nökkvi. Skattar og tollar Háskólar Fjármál heimilisins Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Skattadagur Lögréttu, félags laganema við HR, fer fram í dag. Nemendur bjóða þar endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattaframtala. Skiladagur á skattframtali einstaklinga er til föstudagsins 14. mars næstkomandi. Fá aðstoð í erfiðari málum Nökkvi Nils Bernharðsson, einn skipuleggjenda dagsins, segir 650 manns hafa fengið aðstoð í fyrra og að búist sé við svipuðum fjölda í ár. „Hingað geta allir komið og fengið einfalda aðstoð. Aðstoð við einföld skattframtöl. Þannig við erum ekki að taka á móti fólki sem er með háar tekjur eða í verðbréfaviðskiptum, heldur einstaklingum sem vantar einfalda aðstoð við skattframtalið. Við erum að vinna þetta með endurskoðendum frá Gæðaendurskoðun þannig ef það eru einhverjar spurningar sem koma upp eða einhver skuldar háar upphæðir, þá leitum við til þeirra. Getum skoðað hvort það sé eitthvað að, einhverjar villur sem við getum lagað,“ segir Nökkvi. Flestir ganga út með bros á vör Nemarnir fái þarna dýrmæta reynslu. „Að fá bæði að eiga í samskiptum við fólk og geta fengið smjörþefinn af framkvæmdinni við skattheimtu hérlendis. Það er gaman að sjá hvernig þetta virkar og átta sig á því hver vandamálin eru sem koma upp í þessu. Svo er þetta gífurlega gefandi og gaman að sjá fólk labba hér út, oftast með bros á vör,“ segir Nökkvi. Nemarnir opnuðu dyrnar í HR klukkan tíu í morgun og verða að til klukkan þrjú. „Með góðri aðstoð endurskoðenda og það eru allir velkomnir hingað. Það hefur myndast smá röð þannig það er betra að mæta fyrr en seinna og leyfa okkur að kíkja aðeins á þetta,“ segir Nökkvi.
Skattar og tollar Háskólar Fjármál heimilisins Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira