Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 08:13 Ramadan hófst á föstudag og stendur fram yfir miðjan apríl. AP Ísraelsstjórn hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún heitir því að stöðva allan flutning neyðargagna inn á Gasa. Stjórnin varaði Hamas við afleiðingum þess og þrýsti þar með enn fremur á samtökin að samþykkja tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins á Gasa. Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira