Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2025 16:30 Inga Auðbjörg Straumland hefur verið formaður Siðmenntar síðastliðinn sex ár en hún sækist ekki eftir endurkjöri á aðalfundinum. bylgjan Þau Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Sigurður Rúnarsson og Svanur Sigurbjörnsson sækjast öll eftir formannsstöðunni hjá Siðmennt en kosið verður á laugardaginn 1. mars. Guðrún Þóra Arnardóttir framkvæmdastjóri Siðmenntar segir að það liggi alls ekki fyrr hver verður hlutskarpastur því þó Arndís Anna sé þekktust meðal þeirra sem bjóða sig fram er Sigurður varaformaður og Svanur er þekktur af áralöngu starfi innan Siðmenntar. Sigurður Rúnarsson sækist eftir formennsku. Mikið verður um dýrðir hjá Siðmennt 1. mars en þá verður heill dagur helgaður húmanisma þar sem Siðmenntarþing og aðalfundur fer fram kl. 10:00-17:00 í sal Nauthóls að Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík. Fyrir hádegi verður húmanísk bókmenntahátíð þar sem fram koma Bjarni Snæbjörnsson, Bragi Páll Sigurðarson, Hope Knútsson og Linda Vilhjálmsdóttir. Guðrún segir starf Siðmenntar vaxandi og nú eru skráðir rúmlega sex þúsund og eitt hundrað þar. Hún segir áhuga fyrir því að auka við þjónustuna, meðal annars hvað sálgæslu varðar og segir hún stefna í spennandi umræðu þar um á degi Siðmenntar. Eftir hádegi er fyrirhugað sérstakt málþing um sálgæslu. Meðal þátttakenda eru Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, fulltrúi sálgæsluteymis presta og djákna á Landspítalanum og þá verður birt myndbandserindi frá Lindsay de Wal frá Humanists UK en hún er einnig fyrsti húmanistinn til að leiða sálgæsluteymi á breskum spítala. Í kjölfarið af málþinginu, eða kl. 14:00, verður aðalfundur Siðmenntar. Á aðalfundi fer fram kosning til formanns, aðalstjórnar og varastjórnar. Inga Auðbjörg Straumland hefur verið formaður Siðmenntar síðastliðinn sex ár en hún sækist ekki eftir endurkjöri á aðalfundinum. Borist hafa þrjú framboð til formanns eins og áður sagði, fimm framboð í aðalstjórn og þrjú í varastjórn. Í framboði til aðalstjórnar eru: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Elsa Björg Magnúsdóttir Kristrún Ýr Einarsdóttir Sigurður Rúnarsson Í framboði til varastjórnar eru: Árni Grétar Jóhannsson Helga Bára Bragadóttir Mörður Árnason Félagasamtök Vistaskipti Trúmál Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Guðrún Þóra Arnardóttir framkvæmdastjóri Siðmenntar segir að það liggi alls ekki fyrr hver verður hlutskarpastur því þó Arndís Anna sé þekktust meðal þeirra sem bjóða sig fram er Sigurður varaformaður og Svanur er þekktur af áralöngu starfi innan Siðmenntar. Sigurður Rúnarsson sækist eftir formennsku. Mikið verður um dýrðir hjá Siðmennt 1. mars en þá verður heill dagur helgaður húmanisma þar sem Siðmenntarþing og aðalfundur fer fram kl. 10:00-17:00 í sal Nauthóls að Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík. Fyrir hádegi verður húmanísk bókmenntahátíð þar sem fram koma Bjarni Snæbjörnsson, Bragi Páll Sigurðarson, Hope Knútsson og Linda Vilhjálmsdóttir. Guðrún segir starf Siðmenntar vaxandi og nú eru skráðir rúmlega sex þúsund og eitt hundrað þar. Hún segir áhuga fyrir því að auka við þjónustuna, meðal annars hvað sálgæslu varðar og segir hún stefna í spennandi umræðu þar um á degi Siðmenntar. Eftir hádegi er fyrirhugað sérstakt málþing um sálgæslu. Meðal þátttakenda eru Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, fulltrúi sálgæsluteymis presta og djákna á Landspítalanum og þá verður birt myndbandserindi frá Lindsay de Wal frá Humanists UK en hún er einnig fyrsti húmanistinn til að leiða sálgæsluteymi á breskum spítala. Í kjölfarið af málþinginu, eða kl. 14:00, verður aðalfundur Siðmenntar. Á aðalfundi fer fram kosning til formanns, aðalstjórnar og varastjórnar. Inga Auðbjörg Straumland hefur verið formaður Siðmenntar síðastliðinn sex ár en hún sækist ekki eftir endurkjöri á aðalfundinum. Borist hafa þrjú framboð til formanns eins og áður sagði, fimm framboð í aðalstjórn og þrjú í varastjórn. Í framboði til aðalstjórnar eru: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Elsa Björg Magnúsdóttir Kristrún Ýr Einarsdóttir Sigurður Rúnarsson Í framboði til varastjórnar eru: Árni Grétar Jóhannsson Helga Bára Bragadóttir Mörður Árnason
Félagasamtök Vistaskipti Trúmál Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira