Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 14:08 Hulda Hallgrímsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri Nox Medical. Mynd/Hulda Margrét Óladóttir. Hulda Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem framkvæmdastjóri heilbrigðistæknifyrirtækisins Nox Medical. Hulda tekur við starfinu af Ingvari Hjálmarssyni en hún tekur jafnframt sæti í í framkvæmdastjórn móðurfélgas fyrirtækisins, Nox Health í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en starfsemi Nox á Íslandi miðar að því að þróa, framleiða og setja á markað svefnlækningatæki sem seld eru víða um heim. Fram kemur í tilkynningunni að Hulda hafi víðtæka reynslu úr alþjóðlegum heilbrigðistæknigeira. „Hún starfaði hjá Össuri í 11 ár og stýrði þar meðal annars gæða- og reglugerðarmálum félagsins á alþjóðamarkaði, ásamt því að leiða stór umbreytingarverkefni í vaxtarfasa félagsins. Hulda hóf störf hjá Nox Medical sumarið 2024 sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs en áður hafði hún gengt stöðu framkvæmdastjóra nýsköpunar- og rekstrar hjá Sýn. Hulda situr að auki í stjórn Reiknistofu Bankanna og er iðnaðarverkfræðingur að mennt með áherslu á hermun og bestun frá Háskóla Íslands," segir í tilkynningunni. Bjóða Huldu velkomna „Við erum mjög heppin að hafa fengið Huldu til liðs við okkur á þessum spennandi tímamótum,” er meðal annars haft eftir Sigurjóni Kristjánssyni, forstjóra Nox og Invar Hjálmarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri tekur undir. „Aðkoma Huldu að fyrirtækinu hefur verið aðdáunarverð. Reynsla hennar og þekking er eins og sniðin að næstu vaxtarskrefum fyrirtækisins,” segir Ingvar Hjálmarsson fráfarandi framkvæmdastjóri Nox Medical. „Ég veit að hennar leiðtogahæfileikar munu tryggja áframhaldandi vöxt og árangur í því frábæra fyrirtæki sem Nox er.” Þróun á sviði gervigreindar í kortunum Sjálf segir Hulda það vera forréttindi að starfa hjá heilbrigðistæknifyrirtæki á Íslandi sem sé leiðtogi á alþjóðavísu. „Hjá Nox starfar einstakur hópur fólks með mikla sérfræðiþekkingu á sviði svefnrannsókna. Það er mjög spennandi að fá að starfa með þessum öfluga hópi að því að minnka líkur á alvarlegum sjúkdómum vegna svefnraskanna og lágmarka kostnað í heilbrigðiskerfinu með nýtingu á tækni” er haft eftir Huldu í tilkynningunni. Þar er jafnframt vakin athygli á því að framundan sé aukin markaðssókn og þróun nýrra heilbrigðistæknilausna, meðal annars á sviði gervigreindar. Með ráðningu Huldu verði Nox í sterkri stöðu til að taka næstu vaxtarskref og styrkja stöðu sína enn frekar á sínu sviði á heimsvísu. Vistaskipti Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en starfsemi Nox á Íslandi miðar að því að þróa, framleiða og setja á markað svefnlækningatæki sem seld eru víða um heim. Fram kemur í tilkynningunni að Hulda hafi víðtæka reynslu úr alþjóðlegum heilbrigðistæknigeira. „Hún starfaði hjá Össuri í 11 ár og stýrði þar meðal annars gæða- og reglugerðarmálum félagsins á alþjóðamarkaði, ásamt því að leiða stór umbreytingarverkefni í vaxtarfasa félagsins. Hulda hóf störf hjá Nox Medical sumarið 2024 sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs en áður hafði hún gengt stöðu framkvæmdastjóra nýsköpunar- og rekstrar hjá Sýn. Hulda situr að auki í stjórn Reiknistofu Bankanna og er iðnaðarverkfræðingur að mennt með áherslu á hermun og bestun frá Háskóla Íslands," segir í tilkynningunni. Bjóða Huldu velkomna „Við erum mjög heppin að hafa fengið Huldu til liðs við okkur á þessum spennandi tímamótum,” er meðal annars haft eftir Sigurjóni Kristjánssyni, forstjóra Nox og Invar Hjálmarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri tekur undir. „Aðkoma Huldu að fyrirtækinu hefur verið aðdáunarverð. Reynsla hennar og þekking er eins og sniðin að næstu vaxtarskrefum fyrirtækisins,” segir Ingvar Hjálmarsson fráfarandi framkvæmdastjóri Nox Medical. „Ég veit að hennar leiðtogahæfileikar munu tryggja áframhaldandi vöxt og árangur í því frábæra fyrirtæki sem Nox er.” Þróun á sviði gervigreindar í kortunum Sjálf segir Hulda það vera forréttindi að starfa hjá heilbrigðistæknifyrirtæki á Íslandi sem sé leiðtogi á alþjóðavísu. „Hjá Nox starfar einstakur hópur fólks með mikla sérfræðiþekkingu á sviði svefnrannsókna. Það er mjög spennandi að fá að starfa með þessum öfluga hópi að því að minnka líkur á alvarlegum sjúkdómum vegna svefnraskanna og lágmarka kostnað í heilbrigðiskerfinu með nýtingu á tækni” er haft eftir Huldu í tilkynningunni. Þar er jafnframt vakin athygli á því að framundan sé aukin markaðssókn og þróun nýrra heilbrigðistæknilausna, meðal annars á sviði gervigreindar. Með ráðningu Huldu verði Nox í sterkri stöðu til að taka næstu vaxtarskref og styrkja stöðu sína enn frekar á sínu sviði á heimsvísu.
Vistaskipti Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira