Ætla að sleppa þremur gíslum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 00:07 Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þriggja gísla sem sleppa á á morgun. AP/Abdel Kareem Hana Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þeirra þriggja gísla sem þeir koma til með að sleppa á morgun. Gegn því eiga Ísraelar að sleppa 369 palestínskum föngum. Fyrr í vikunni var óvíst hvort að fangaskiptin myndu eiga sér stað þar sem báðir aðilar sökuðu hinn um brot gegn vopnahléi. Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira