Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2025 14:00 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra en ekki þingmaður, að sögn Miðflokksmanna. Vísir/Einar Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra er á dagskrá í kvöld. Svo virðist sem Miðflokkurinn sé kominn í stjórnarandstöðuham nú þegar því hann gerir athugasemd við það að meðal ræðumanna sé Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Samkvæmt dagskrá þingsins flytur Kristrún forsætisráðherra stefnuræðu sína í kvöld. Það mun hún gera klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir, forsætisráðherra hefur 12 mínútur í framsögu en aðrir þingflokkar hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa allir ræðumenn sex mínútur. Á vef Alþingis er að finna lista yfir þá „þingmenn“ sem munu flytja ræðu eftir að Kristrún hefur lokið máli sínu. Miðflokkurinn í Mosfellsbæ gerir athugasemd við þetta. „Glöggur kjósandi hefur beint því til okkar að leita uppi þá er vita til þess að núverandi fjármála- og efnahagsráðherra hafi ritað undir drengskaparheitinn á Alþingi Íslendinga,“ segir á Facebook-síðu flokksins. „Er Daði Már Kristófersson þingmaður? Við skulum vona að efni stefnuræðunnar sé vandaðari en þessi útlegging á dagskrá þingsins fyrir kvöldið.“ Af þessu má ráða að stjórnarandstaðan verður vakandi yfir hverju skrefi ríkisstjórnarinnar. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Viðreisn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Samkvæmt dagskrá þingsins flytur Kristrún forsætisráðherra stefnuræðu sína í kvöld. Það mun hún gera klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir, forsætisráðherra hefur 12 mínútur í framsögu en aðrir þingflokkar hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa allir ræðumenn sex mínútur. Á vef Alþingis er að finna lista yfir þá „þingmenn“ sem munu flytja ræðu eftir að Kristrún hefur lokið máli sínu. Miðflokkurinn í Mosfellsbæ gerir athugasemd við þetta. „Glöggur kjósandi hefur beint því til okkar að leita uppi þá er vita til þess að núverandi fjármála- og efnahagsráðherra hafi ritað undir drengskaparheitinn á Alþingi Íslendinga,“ segir á Facebook-síðu flokksins. „Er Daði Már Kristófersson þingmaður? Við skulum vona að efni stefnuræðunnar sé vandaðari en þessi útlegging á dagskrá þingsins fyrir kvöldið.“ Af þessu má ráða að stjórnarandstaðan verður vakandi yfir hverju skrefi ríkisstjórnarinnar.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Viðreisn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira