Fengu óveðrið beint í æð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 14:06 Það er ekkert víst að maður sé betur settur með tvær regnhlífar á óveðursdegi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Ferðamenn létu óveðrið fyrir hádegi ekki stoppa sig í að kynna sér hvað Reykjavík og Seltjarnarnes hefðu upp á að bjóða. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á ferðinni og myndaði nokkra af þeim þúsund ferðamanna sem njóta lífsins hér á landi á óveðursdegi. Þessi ágæti herramaður setti músík í eyrun, gleraugun á nefið og gæddi sér á kaffi og með því.Vísir/Vilhelm Á Gróttu var ótrúlegt en satt frekar hvasst í rauðu viðvöruninni. Það stoppaði ekki stuðið hjá þessum ferðalöngum.Vísir/Vilhelm Hönd í hönd gengu þessar niður Bankastrætið.Vísir/Vilhelm Þessar klæddu sig upp fyrir veðrið en regnhlífin virðist gera lítið gagn.Vísir/Vilhelm Á gangi eftir Mýrargötunni áleiðis út á Granda.Vísir/Vilhelm Regnboginn á Skólavörðustíg er gott myndefni í öllum veðrum.Vísir/Vilhelm Þessi klæddu sig í stíl í tilefni óveðursins.Vísir/Vilhelm Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín. Já, það getur verið gott að ganga saman hönd í hönd, sérstaklega þegar er vindasamt og blautt. Vísir/Vilhelm Þessi héldu ró sinni og biðu eftir strætó í Lækjargötu.Vísir/Vilhelm Jólaskrautið er enn á sínum stað á Skólavörðustíg.Vísir/Vilhelm Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Reykjavík Seltjarnarnes Ljósmyndun Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Þessi ágæti herramaður setti músík í eyrun, gleraugun á nefið og gæddi sér á kaffi og með því.Vísir/Vilhelm Á Gróttu var ótrúlegt en satt frekar hvasst í rauðu viðvöruninni. Það stoppaði ekki stuðið hjá þessum ferðalöngum.Vísir/Vilhelm Hönd í hönd gengu þessar niður Bankastrætið.Vísir/Vilhelm Þessar klæddu sig upp fyrir veðrið en regnhlífin virðist gera lítið gagn.Vísir/Vilhelm Á gangi eftir Mýrargötunni áleiðis út á Granda.Vísir/Vilhelm Regnboginn á Skólavörðustíg er gott myndefni í öllum veðrum.Vísir/Vilhelm Þessi klæddu sig í stíl í tilefni óveðursins.Vísir/Vilhelm Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín. Já, það getur verið gott að ganga saman hönd í hönd, sérstaklega þegar er vindasamt og blautt. Vísir/Vilhelm Þessi héldu ró sinni og biðu eftir strætó í Lækjargötu.Vísir/Vilhelm Jólaskrautið er enn á sínum stað á Skólavörðustíg.Vísir/Vilhelm
Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Reykjavík Seltjarnarnes Ljósmyndun Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira