Fengu óveðrið beint í æð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 14:06 Það er ekkert víst að maður sé betur settur með tvær regnhlífar á óveðursdegi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Ferðamenn létu óveðrið fyrir hádegi ekki stoppa sig í að kynna sér hvað Reykjavík og Seltjarnarnes hefðu upp á að bjóða. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á ferðinni og myndaði nokkra af þeim þúsund ferðamanna sem njóta lífsins hér á landi á óveðursdegi. Þessi ágæti herramaður setti músík í eyrun, gleraugun á nefið og gæddi sér á kaffi og með því.Vísir/Vilhelm Á Gróttu var ótrúlegt en satt frekar hvasst í rauðu viðvöruninni. Það stoppaði ekki stuðið hjá þessum ferðalöngum.Vísir/Vilhelm Hönd í hönd gengu þessar niður Bankastrætið.Vísir/Vilhelm Þessar klæddu sig upp fyrir veðrið en regnhlífin virðist gera lítið gagn.Vísir/Vilhelm Á gangi eftir Mýrargötunni áleiðis út á Granda.Vísir/Vilhelm Regnboginn á Skólavörðustíg er gott myndefni í öllum veðrum.Vísir/Vilhelm Þessi klæddu sig í stíl í tilefni óveðursins.Vísir/Vilhelm Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín. Já, það getur verið gott að ganga saman hönd í hönd, sérstaklega þegar er vindasamt og blautt. Vísir/Vilhelm Þessi héldu ró sinni og biðu eftir strætó í Lækjargötu.Vísir/Vilhelm Jólaskrautið er enn á sínum stað á Skólavörðustíg.Vísir/Vilhelm Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Reykjavík Seltjarnarnes Ljósmyndun Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Þessi ágæti herramaður setti músík í eyrun, gleraugun á nefið og gæddi sér á kaffi og með því.Vísir/Vilhelm Á Gróttu var ótrúlegt en satt frekar hvasst í rauðu viðvöruninni. Það stoppaði ekki stuðið hjá þessum ferðalöngum.Vísir/Vilhelm Hönd í hönd gengu þessar niður Bankastrætið.Vísir/Vilhelm Þessar klæddu sig upp fyrir veðrið en regnhlífin virðist gera lítið gagn.Vísir/Vilhelm Á gangi eftir Mýrargötunni áleiðis út á Granda.Vísir/Vilhelm Regnboginn á Skólavörðustíg er gott myndefni í öllum veðrum.Vísir/Vilhelm Þessi klæddu sig í stíl í tilefni óveðursins.Vísir/Vilhelm Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín. Já, það getur verið gott að ganga saman hönd í hönd, sérstaklega þegar er vindasamt og blautt. Vísir/Vilhelm Þessi héldu ró sinni og biðu eftir strætó í Lækjargötu.Vísir/Vilhelm Jólaskrautið er enn á sínum stað á Skólavörðustíg.Vísir/Vilhelm
Ferðaþjónusta Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Reykjavík Seltjarnarnes Ljósmyndun Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira