Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2025 19:51 Eldingu laust niður í Hallgrímskirkjuturn Hákon Örn Helgason Það hefur sést til þrumna og eldinga víða um land, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld. Ein elding hafnaði í Hallgrímskirkjuturni. Hákon Örn Helgason náði myndbandi af atvikinu. Grétar Einarsson, kirkjuhaldari í Hallgrímskirkju, segir í samtali við fréttastofu að kirkjan hafi sloppið vel. „Það eru engar sjáanlegar skemmdir. Ég fór uppí kirkju og tékkaði á öllu sem maður myndi skoða í svona tilfelli. Það hefur ekkert slegið út og engin öryggiskerfi farið í gang eða neitt. Það eina sem mér sýnist hafa farið er ljóskastari sem lýsir upp krossinn austanmeginn,“ segir Grétar. „Við förum upp í turninn og skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis þar sem maður sér ekki svona í fljótu bragði. Við komumst ekki upp í turnspíruna í þessu veðri. En ljósið lifir!“ Hér má sjá samansafn af ýmsum eldingamyndböndum sem voru tekin í kvöld. Hallgrímskirkja Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Veður Reykjavík Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Hákon Örn Helgason náði myndbandi af atvikinu. Grétar Einarsson, kirkjuhaldari í Hallgrímskirkju, segir í samtali við fréttastofu að kirkjan hafi sloppið vel. „Það eru engar sjáanlegar skemmdir. Ég fór uppí kirkju og tékkaði á öllu sem maður myndi skoða í svona tilfelli. Það hefur ekkert slegið út og engin öryggiskerfi farið í gang eða neitt. Það eina sem mér sýnist hafa farið er ljóskastari sem lýsir upp krossinn austanmeginn,“ segir Grétar. „Við förum upp í turninn og skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis þar sem maður sér ekki svona í fljótu bragði. Við komumst ekki upp í turnspíruna í þessu veðri. En ljósið lifir!“ Hér má sjá samansafn af ýmsum eldingamyndböndum sem voru tekin í kvöld.
Hallgrímskirkja Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Veður Reykjavík Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira