Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2025 13:02 Andrea Kimi Antonelli sáttur með bílprófið. Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Mercedes greindi frá því á samfélagsmiðlum að hinn átján ára Antonelli hefði staðist venjulegt bílpróf annars vegar og hins vegar bílpróf sem hann þarf til að fá að keppa í Formúlu 1. Þrátt fyrir ungan aldur er Antonelli vanur ökumaður en hann hefur æft stíft fyrir sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1. Antonelli var valinn eftirmaður Hamiltons hjá Mercedes eftir að ljóst var að sjöfaldi heimsmeistarinn myndi ganga í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil. Antonelli og George Russell mynda ökuþórateymi Mercedes tímabilið 2025. Big boots to fill.Kimi Antonelli follows in the footsteps of Formula 1 royalty at Mercedes 👑 pic.twitter.com/42k2JY1kjA— Formula 1 (@F1) August 31, 2024 Mercedes endaði í 4. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Næsta tímabil hefst með keppni í Melbourne, Ástralíu 16. mars. Akstursíþróttir Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes greindi frá því á samfélagsmiðlum að hinn átján ára Antonelli hefði staðist venjulegt bílpróf annars vegar og hins vegar bílpróf sem hann þarf til að fá að keppa í Formúlu 1. Þrátt fyrir ungan aldur er Antonelli vanur ökumaður en hann hefur æft stíft fyrir sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1. Antonelli var valinn eftirmaður Hamiltons hjá Mercedes eftir að ljóst var að sjöfaldi heimsmeistarinn myndi ganga í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil. Antonelli og George Russell mynda ökuþórateymi Mercedes tímabilið 2025. Big boots to fill.Kimi Antonelli follows in the footsteps of Formula 1 royalty at Mercedes 👑 pic.twitter.com/42k2JY1kjA— Formula 1 (@F1) August 31, 2024 Mercedes endaði í 4. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Næsta tímabil hefst með keppni í Melbourne, Ástralíu 16. mars.
Akstursíþróttir Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira