Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 07:10 Talsmenn TikTok segja ekkert til í frétt Bloomberg. Getty Bloomberg News segir embættismenn í Kína hafa átt viðræður um mögulega sölu TikTok til Elon Musk, ef til þess kemur að samskiptamiðillinn verður bannaður í Bandaríkjunum. Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira